Fréttir

Korter í flog og Gabríel Ólafs komust áfram

Það var víst hiti í herbergi dómnefndar á þriðja undankvöldinu. Hugsanlega er það vísbending um að fleirri sveitum verði kannski hleypt áfram á úrslitakvöldið. En það sem að við vitum er að salurinn valdi Gabríel Ólafs áfram og dómnefndin valdi Korter í flog.