Fréttir

Myndir frá Upphitunartónleikunum

Föstudaginn 24. febrúar héldum við "kick off-tónleika" fyrir Músíktilraunir 2017 en þann dag hófst skráning á tilraunirnar.

Sigursveitir síðustu þriggja ára, Vio, Rythmatik og Hórmónar, tróðu upp en troðfullt var á tónleikunum.

Sjáið myndir hér!