Fréttir

Skráningu líkur á mánudaginn!

 

Nú stendur yfir skráning hljómsveita/listamanna í Músíktilraunir 2017 en skráningu lýkur núna á mánudaginn 13. mars. heart 

Nú fer hver að verða síðastur en til mikils er að vinna: Hljóðverstímar, úttektir í hljóðfærabúðum og plötubúðum og boð um að spila á tónlistarhátíðum. En helsti ávinningurinn er auðvitað að fá tækifæri til að spila tónlist sína fyrir aðra og fá reynsluna frá þeim hvetjandi vettvangi sem Músíktilraunir eru. wink

 

Upplýsingar og skráningareyðublað er að finna hér.