Fréttir

Til hamingju með daginn konur!

Miss Anthea (2016)

Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna tókum við saman tölur yfir kynjahlutfallið í Músíktilraunirna síðustu ár. Við erum himinlifandi yfir að þátttaka stelpna í tilraununum hefur aukist úr 10% á árinu 2010 og upp í 24% á síðasta ári. En betur má ef duga skal og við hvetjum allar stelpur til að taka þátt en skráning stendur til 13.mars.

 

Margar eftirminnilegar sveitir skipaðar stelpum hafa tekið þátt í Músíktilraunum í gegnum tíðina:

Sokkabandið (fyrstu Músíktilraunirnar 1982)

Dúkkulísur (sigurvegarar 1983)

Bróðir Darwins ( 3. sæti 1989 - Anna Halldorsdottir söngkona)

The Evil Pizza Delivery Boys (1991)

Kolrassa Krókríðandi (sigurvegarar 1992)

Gröm (1994 Hafdís Bjarnadóttir gítarleikari)

Mósaík (1994 Ólöf Arnalds, Guðrún Dalía, Hanna Ólafsdottir)

Á túr (2. sæti 1996 Elísabet Ólafsdóttir, Kristbjörg Kona, Fríða Rós Valdimarsdóttir)

Anonymus (3.sæti 2001 Tanya Pollock)

MAMMÚT (sigurvegarar 2004)

We Painted The Walls (Júlía Hermannsdóttir. athyglisverðasta sveitin 2005)

Ekkium (athyglisverðasta sveitin 2006)

Spelgur (2009 Katrín Helga Andrésdóttir)

Of Monsters and Men (sigurvegarar 2010)

Samaris (sigurvegarar 2011)

Vök (sigurvegarar 2013)

White Signal (hljómsveit fólksins 2012)

Milkhouse (hljómsveit fólksins 2014)

SíGull (hljómsveit fólksins 2015)

Hórmónar (sigurvegarar 2016)

og fleirri og fleirri....

 

Hljómsveit á mynd: Miss Anthea (Músíktilraunir 2016)