Fréttir

Úrdráttur í fyrsta Facebook-leiknum okkar

Vinningshafinn í fyrsta Facebook-leiknum okkar er Guðjón Jósef Baldursson!

Uppáhalds vinningssveitin hans úr Músíktilraunum er Rythmatik sem vann árið 2015. laughheart

 

Skráningar í Músíktilraunir standa til 13. mars hér á www.musiktilraunir.is