Í tilefni þess að Músíktilraunir nálgast eins og óð fluga setjum við fyrsta FACEBOOK-LEIKINN okkar í gang Það eina sem þú þarft að gera er að fara á Facebook-síðuna okkar og segja okkur hver þín uppáhalds vinningssveit er.
Hér á heimasíðunni okkar finnurðu lista yfir allar þær fjölbreyttu hljómsveitir sem hafa sigrað Músíktilraunir í gegnum árin.
Í verðlaun eru aðgöngumiðar fyrir tvo á kvöld að eigin vali á Músíktilraunir. Nafn eins heppins sigurvegara verður dregið upp úr hatti á mánudaginn kemur.