Hljómsveit

Adeptus

 

Sveitarfélag: Reykjavík

Nafn aldur hljóðfæri
Dagur Bjarki Sigurðsson 22 Hljómborð

Um listamanninn:  

Ég hef alltaf getað tjáð mig vel með hljómborði og öðrum náskyldum hljóðfærum. Það var mikil skyndiákvörðun að skrá mig í Músiktilraunir enda er ég ekki vanur að flytja tónlist né list af einhverju tagi eins míns liðs. Dæmi um tónlistartegundir sem ég dreg minn innblástur frá eru: Framsækin tónlist, klassísk tónlist, jazz-skotin tónlist, Ambient tónlist, Rokk og Metall svo eitthvað má nefna.

 

Adeptus er einfaldlega maður...hljómborð...og það sem tvíeykið vill koma á framfæri.

 

 

Spilar á: 

  • 2. kvöld - 26. mars