Hljómsveit

Between Mountains

 

Sveitarfélag: Suðureyri/Þingeyri

Nafn aldur hljóðfæri
Katla Vigdís Vernharðsdóttir  14 Hljómborð, söngur
Ásrós Helga Guðmundsdóttir 16 Söngur, xylófónn

Um bandið:  

Hljómsveitin Between Mountains kemur frá Suðureyri Súgandafirði, og Núpi í Dýrafirði og samanstendur af þeim Kötlu Vigdísi og Ásrós Helgu. Hljómsveitin var stofnuð í byrjun mars til að taka þátt í Söngkeppni Samfés og í framhaldi Músíktilraunum. Katla semur lögin og textana fyrir hljómsveitina, hún spilar á hljómborð og syngur, Ásrós syngur í hljómsveitinni og spilar inn á milli á xylófón.

 

 

Spilar á: 

  • 2. kvöld - 26. mars
  • Úrslitakvöld - 1. apríl