Hljómsveit

Birth Ctrl

 

Sveitarfélag: Reykjavík

 

Á vefnum: https://www.facebook.com/bringbirthctrl

Nafn aldur hljóðfæri
Bjarni Benediktsson 22 Söngur, gítar
Una Sóley Sævarsdóttir 21 Fartölva, sampler, bakraddir

 

Um bandið:  

Birth Ctrl var stofnuð í lok september 2016 og við höfum verið á fullu síðan að semja lög og móta umgjörðina og heiminn í kringum tónlistina okkar. Við myndum lýsa tónlistinni okkar sem fjölbreyttri, dýnamískri og myndrænni. Við blöndum melódísku synthpoppi saman við kaldhæðna en hreinskilna texta og sækjum mikinn innblástur í 90s alt rokk, DIY elektróník og hiphop. Hlökkum til að taka þátt í Músíktilraunum 2017!

 

 

Spilar á: 

  • 1. kvöld - 25. mars