Hljómsveit

Bjartr

 

Sveitarfélag: Reykjavík

 

Á vefnum:  https://www.facebook.com/Bjartr/

Nafn aldur hljóðfæri
Dagbjartur Daði Jónsson                19 Söngur/Flytjandi

Um listamanninn:

Ég er 19 ára og byrjaði að leika mér í tónlist fyrir rúmum 2 árum aðallega að gera „beats“ og fór þaðan að rappa og syngja.  Ég stunda nám við Fjölbrautaskólann við Ármúla á listabraut, ég æfi líka spjótkast og eyði flestum mínum stundum annaðhvort á æfingu eða að gera tónlist.

 

 

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 28. mars
  • Úrslitakvöld - 1. apríl