Hljómsveit

Five Wolves in a Forest

Five Wolves in a Forest

 

Sveitarfélög: Reykjavík

Nafn aldur hljóðfæri
Kristín Sesselja Einarsdóttir 16 Gítar og söngur
Finnur Harry Tomasson  17 Bassi og bakrödd
Heba Sólveig Heimisdóttir 17 Rafmagnsgítar og bakrödd
Hávar Þorbjörnsson 16 Trommur
Freyr Hlynsson  16 Píanó

Um bandið:  

Við erum fimm krakkar á menntaskólaaldri í Mentaskólanum í Reykjavík og Menntaskólanum við Hamrahlíð. Við kynntumst af því að við erum öll í sama tónlistarskólanum og ákváðum að byrja að æfa saman. Okkur langar að taka þátt í Músíktilraunum til að koma okkur á framfæri og fá smá reynslu í reynslubankann.

 

 

Spilar á: 

  • 1. kvöld - 25. mars