Hljómsveit

Gróa

 

Sveitarfélag: Reykjavík

Nafn aldur hljóðfæri
Karólína Einarsdóttir 14 gítar og hljómborð
Fríða Björg Pétursdóttir    16 Bassi
Hrafnhildur Einarsdóttir 16 Trommur

Um bandið:  

Við erum 3 stelpur tvær 15 og ein 14 sem eiga heima í Vesturbænum. Hugmyndin að hljómsveitinni kviknaði á námskeiði hjá Stelpur Rokka. Við æfum allar á píanó en höfum aldrei æft á hljóðfærin sem við spilum á, (nema hljómborð). Við byrjuðum að spila saman fyrir ári en fórum ekki að vera almennilega virkar fyrr en fyrir hálfu ári. Þetta er allt bara mjög gaman - gaman og fjör.

 

 

Spilar á: 

  • 3. kvöld - 27. mars
  • Úrslitakvöld - 1. apríl