Hljómsveit

Hillingar

 

Sveitarfélag: Reykjavík

 

Á vefnum:    https://www.instagram.com/hillingarmusic/

Nafn aldur hljóðfæri
Stefán Þór Þorgeirsson 24 Rapp/söngur
Árni Beinteinn Árnason 22 Rapp/söngur
Jóhannes Gauti Óttarsson    22 Rapp/söngur
Ísarr Nikulás Gunnarsson 23 Framleiðandi

Um bandið:  

Hillingar er hljómsveit sem varð til út frá þörf fjögurra ungra manna til þess að semja texta og takta. Áhersla er lögð á texta sem hafa mikla þýðingu og segja sögur sem fólk getur dregið lærdóm af. Þungir og melódískir taktar hjálpa til við að gæða sögurnar lífi og markmiðið er að flutningurinn fái fólk til að hugsa um þau málefni sem tekin eru fyrir.

 

 

 

Spilar á: 

  • 2. kvöld - 26. mars
  • Úrslitakvöld - 1. apríl