Hljómsveit

Hljómsveit

 

Sveitarfélag: Kópavogur

Nafn aldur hljóðfæri
Þorgeir Björnsson 20 Bassi
Kristinn Örn Sigurðsson 17 Söngur/Trommur
Máni Emeric Primel Steinþórsson 19 Gítar/Hljómborð

Um bandið:  

Hljómsveitin Hljómsveit er hjómsveit frá Kópavogi. Hljómsveit eru miklir aðdáendur tónlistar og kunna að meta að setjast niður með kaffibolla og hlusta á fagra tóna Frank Sinatra og Slayer. Hver og einn innan sveitarinnar hafa mjög mismunandi áhugasvið, Máni gítarleikari er tölvuleikjamaður, Kristinn trommari og söngvari er mikill stjórnmálaunnandi og Þorgeir bassaleikari gríðarlegur áhugamaður um Nokia síma, enda er síminn hans eldgamall. Hljómsveit byggir allt sitt efni á fjölbreytileika, enda eru þeir allir hvítir karlmenn.

 

 

Spilar á: 

  • 2. kvöld - 26. mars