Hljómsveit

John Doe

John Doe

 

Sveitarfélag: Akranes/Reykjavík

Nafn aldur hljóðfæri
Sævar Snorrason  21 Gítar/Söngur
Höskuldur Heiðar Höskuldsson  23 Bassi/Söngur
Arnar Freyr Sævarsson 21 Gítar
Guðjón Jósef Baldursson 19 Trommur

Um bandið:  

"Er ekki komið gott hjá ykkur?", spurði Geiri. Að sjálfsögðu vissi maðurinn ekkert um hvað hann var að tala. John Doe, sem í núverandi mynd hefur starfað í um eitt og hálft ár, voru ekki nærri því búnir. Og ætla þeir vissulega að spila sitt blússprengda harða rokk þangað til að þeir eru orðnir halló pabbaband.

 

 

 

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 28. mars