
Sveitarfélag: Árbær-City
Á vefnum: https://www.facebook.com/Kaesingur
Nafn | aldur | hljóðfæri |
Bjarki Björnsson | 16 | Rafgítar og Söngur |
Signý Mist Júlíusdóttir | 15 | Rafgítar og Söngur |
Ella Halldórsdóttir | 16 | Rafbassi |
Eyþór Alexander Sigurvaldsson | 16 | Trommur |
Um bandið:
Kæsingur er rokk/blúsband sem hefur verið starfrækt síðan 2015 og samanstendur af krökkum úr Árbænum og Grafarvogi á aldrinum 15-16. Helstu áhrifavaldar eru rokk og blús sveitir sjötta og sjöunda áratugsins. Eins og Td. Cream , Joe Cocker and the Grease band, Santana og fleiri.
Spilar á:
- 3. kvöld - 27. mars