Hljómsveit

Korter í flog

 

Sveitarfélag: Reykjavík

 

Á vefnum:  https://soundcloud.com/korter-flog

Nafn aldur hljóðfæri
Kristófer Darri Baldursson 18 Bassi
Örlygur Steinar Arnalds 18 Trommur
Vilhjálmur Svavar Hjálmarsson 19 Söngur
Már Jóhanns 18 Gítar
Björn Heimir Önundarson  20 Synthi

Um bandið:  

Við viljum meina að við séum að gera einu frumlegu tónlistina á Íslandi í dag. Við höfum allir mikinn áhuga á tónlist og erum undir miklum áhrifum frá kuldarokki,  krautrokki og allskonar pönki. Erum með góðan rótara.

 

 

Spilar á: 

  • 3. kvöld - 27. mars
  • Úrslitakvöld - 1. apríl