Hljómsveit

Misty

Misty

 

Sveitarfélag: Höfn í Hornarfirði

 

Á vefnum: https://www.facebook.com/MISTY780

Nafn aldur hljóðfæri
Þorkell Ragnar Grétarsson 20 Rafmagnsgítar
Birkir Þór Hauksson 20 Rafmagnsgítar
Ísar Svan Gautason 17 Trommur

Um bandið:  

Erum þrír strákar frá Höfn í Hornafirði sem ákváðum að byrja að semja tónlist saman í október 2015. Tónlistinni má sennilega lýsa sem instrumental post-rokki með smá progg áhrifum. Því miður erum við búnir að vera í hálfgerðum dvala að undanförnu sökum þess að við búum ekki allir á svæðinu lengur og höfum verið að fjarlægjast hvorn annan líkamlega og andlega, en ákváðum þó að leiða saman hesta okkar að nýju og leyfa alheiminum að sjá inní okkar dýpstu og myrkustu sálarkima. Það er ekkert víst að þetta klikki.

 

 

Spilar á: 

  • 3. kvöld - 27. mars
  • Úrslitakvöld - 1. apríl