Hljómsveit

Módest GRÚV

 

Sveitarfélag: Vatnsendi, Kópavogur 

Nafn aldur hljóðfæri
Gabríel Örn Ólafsson 18 Rhodes, hljómborð
Daníel Oddsson 19 Trommur
Dagur Þórarinsson 18 Rafmagnsgítar
Ásþór Bjarni Guðmundsson 20 Rafbassi
Ari Ólafsson 18 Söngur

 

Um bandið:  

Módest GRÚV er hljómsveit sem búsett er á Vatnsenda. Nokkrir drengir sem spiluðu saman í grunnskóla gripu í hljóðfærin á ný - í þetta sinn með sameiginlega ást á minimalísku, gamaldags fönki að leiðarljósi. Sveitin leggur áherslu á jafnvægi - ekkert hljóðfæri yfirgnæfir annað.

 

Spilar á: 

  • 1. kvöld - 25. mars
  • Úrslitakvöld - 1. apríl