Hljómsveit

Omotrack

 

Sveitarfélag: Reykjavík

 

Á vefnum:  www.omotrack.com 

                   www.facebook.com/omotrack

Nafn aldur hljóðfæri
Markús Bjarnason 22 Rafgítar & Lead söngur
Birkir Bjarnason 20 Hljómborð, tölva & söngur
Gríma Katrín Ólafsdóttir 21 Trompet
Gunnar Kristinn Óskarsson 19 Trompet
Steinn Völundur Halldórsson 18 Básúna
Svavar Hrafn Ágústsson 18 Saxófónn

Um bandið:  

 

Omotrack á rætur sínar að rekja til Omo Rate, lítils þorps í Eþíópíu. Þar ólust bræðurnir Markús og Birkir Bjarnasynir upp og ber tónlistin keim af því. Erfitt er að lýsa tónlistarstílum á einfaldan hátt en þetta er einhver "electro-indie-funk" blanda. Bæst hafa í sveitina blásturshljóðfæraleikarar sem hafa sett punktinn yfir i-ið. Hljómsveitin gaf út breiðskífuna ‘Mono & Bright’ í september en platan hefur fengið góð viðbrögð hingað til. Hægt er að nálgast plötuna á Tónlist.is, iTunes og Spotify.

 

 

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 28. mars
  • Úrslitakvöld - 1. apríl