Hljómsveit

PASHN

 

Sveitarfélag: Reykjavík

 

Á vefnum: https://www.facebook.com/pashnofficial

Nafn aldur hljóðfæri
Ragnhildur Veigarsdóttir 22 Nord electro 5 HP hljómborð
Ása Bjartmarz 22 Söngur, ableton push, roli seaboard

 

Um bandið:  

PASHN er íslenskt popp-elektrónískt duo. Hljómsveitina skipa Ragnhildur Veigarsdóttir og Ása Bjartmarz. Þær stunda báðarnám við Skapandi Tónlistarmiðlun í Listaháskóla Íslands en hafa báðar verið lengi í tónlistarnámi. Ása hefur einnig stundað nám við BIMM háskóla í London í popular music performance og Ragnhildur hefur stundað nám við djasssöng og djasspíanó í Tónlistarskóla FÍH. Stelpurnar  kynntust í Listaháskólanum og stofnuðu hljómsveitina í fyrra.

 

 

Spilar á: 

  • 2. kvöld - 26. mars