Hljómsveit

Phlegm

Phlegm

 

Sveitarfélag: Reykjavík

Nafn aldur hljóðfæri
Flemming Viðar Valmundsson   21 Bassi og söngur
Ögmundur Kárason 20 Trommur og söngur

 

Um bandið:  

Tveir vitleysingar af höfuðborgarsvæðinu sem ætla sér að baka vandræði. Þetta er það sem gerist þegar rythmalúðar reyna að vera hardcore. Spilum sándtrökk fyrir mómentið þegar löggan blikkar ljósunum fyrir aftan þig og þú ert í engri stöðu til að tala við hana. Ögmundur Kárason þrusar á plastskinn og Flemming Viðar Valmundsson þykist vera reiður og strýkur þykka strengi.

 

 

Spilar á: 

  • 1. kvöld - 25. mars
  • Úrslitakvöld - 1. apríl