Hljómsveit

SæKó

SæKó

 

Sveitarfélag: Reykjavík

 

Á vefnum: : https://www.facebook.com/saekomusic

Nafn aldur hljóðfæri
Sævar Helgi Jóhannsson 23 Söngur, hljómborð, trommuheilar og hljóðgervlar
Herdís Mjöll Guðmundsdóttir 19 Fiðla
Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir 20 Fiðla
Sigrún Mary McCormick 20 Víóla
Arnar Ingólfsson 23 Hljóðgervill

Um bandið:  

SæKó er sóló verkefni Sævars Helga með hjálp góðra vina. Þetta er nýstofnuð hljómsveit fyrir Músíktilraunir en lögin eru búin að malla í huga Sævars í nokkurn tíma. Sævar og Arnar hafa verið lengi saman í mörgum hljómsveitum og svo fékk hann strengjaleikara úr Listaháskólanum með sér í lið. Það eru forréttindi að vinna með svona góðu fólki.

 

 

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 28. mars