Hljómsveit

Sjana Rut og NumerusX

Sjana Rut og NumerusX

 

Sveitarfélag: 112 Reykjavík

 
Á vefnum: 
Nafn aldur hljóðfæri
Sjana Rut Jóhannsdóttir   18 Söngur/Rödd
Alex Már Jóhannsson 20 Gítar

Um bandið:  

Þessi hljómsveit/dúó er samansett af tveimur meðlimum, okkur systkinum Sjönu Rut og Alexi (NumerusX). Við höfum samið tónlist alveg frá blautu barnsbeini og eigum til mikið af efni. En alvaran í tónlistinni og alvöru samvinnan hófst árið 2015 þegar við tókum þátt í Söngkeppni Tækniskólans með frumsamið lag, Bláið, sem okkar til mikillar ánægju unnum. Við höfum gefið út talsvert mikið af frumsömdum lögum, sem við tókum upp sjálf heima. Við höfum alltaf gert allt sjálf og hvatt hvort annað áfram í gegnum tónlistina.

 

 

 

Spilar á: 

  • 3. kvöld - 27. mars