Hljómsveit

Sólbjört

Sólbjört

 

Sveitarfélag: Reykjavík

Nafn aldur hljóðfæri
Hanna Sólbjört Ólafsdóttir 20 Söngur og gítar
Gabríel Örn Ólafsson 17 Hljómborð
Gunnar Ágústsson 19 Bassi
Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir 20 Trommur

Um bandið:  

Sólbjört er hljómsveit sem samanstendur af 4 ungum tónlistarmönnum af höfuðborgarsvæðinu. Eftir að tveir meðlimir sveitarinnar spiluðu á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves á síðasta ári bættust hljómborð og slagverk við og er Sólbjört því snemma á mótunarskeiði sínu. Sólbjört flytur bláslegna indie-folktóna sem skapa einstakt andrúmsloft.

 

 

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 28. mars