Hljómsveit

Stuntbird and the Present Tense

Stuntbird and the Present Tense

 

Sveitarfélag: Hafnarfjörður

Nafn aldur hljóðfæri
Svavar Níelsson 22 Söngur og kassagítar
Magnús Jónsson 22 Synth og bassi
Róbert Fjölnir Birkisson 19 Synth og bassi

Um bandið:  

Stuntbird er listamannanafn Svavars Níelssonar en hér nýtur hann liðsinni Magnúsar Jónssonar og Róbert Fjölnis Birkisson sem skipa The Present Tense. Lögin eru öll frumsamin og eftir Svavar en stefnan hér mætti ef til vill kalla bræðing af indie folk og synth hljóðum. Þess má geta að liðsmenn Stuntbird and the Present Tense kynntust í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar.

 

Spilar á: 

  • 2. kvöld - 26. mars