Hljómsveit

The Urban Crickets

The Urban Crickets

 

Sveitarfélag: Reykjavík

 

Á vefnum:  www.theurbancrickets.is

                    https://www.facebook.com/TheUrbanCrickets

Nafn aldur hljóðfæri
Alexandra Ýrr Ford 23 Söngur
Fannar Pálsson 21 Gítar
Guðmundur Kristinn Haraldsson  24 Trommur
Hektor Ingólfur Hallgrímsson 25 Gítar
Magnús Addi Ólafsson   Bassi

Um bandið:  

Síðla sumars 2015 tóku meðlimir sín fyrstu skref saman í lítilli íbúð með kassagítara og æfingamagnara. Þegar lögin byrjuðu að taka á sig mynd, gerði hljómsveitin það líka, ekki leið á löngu þar til hún var fullskipuð og hlaut þá  nafnið The Urban Crickets. Í broddi fylkingar er söngkonan Alex Ford, sæti gítarleikara fylla þeir Fannar Pálsson og Hektor Ingólfur Hallgrímsson, Magnús Addi á bassa og taktinn slær Guðmundur Kristinn. Hljómsveitarmeðlimir eru allir með mismunandi tónlistarbakgrunn og kemur það fram í margbreytilegri tónlistarstefnu hljómsveitarinnar.

 

 

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 28. mars