Skráning

Skráningareyðublað fyrir Músíktilraunir 2017

Undankvöld Músíktilrauna fara fram 25.-28. mars og úrslitakvöldið er 1. apríl. Ef umsókn verður hafnað verður skráningargjald endurgreitt.

Ef þú færð ekki staðfestingu á skráningu í kjölfar skráningar hafðu þá samband við musiktilraunir@reykjavik.is.

 

Mikilvægar upplýsingar

  • Skráningargjald er 8.500 kr. sem leggja skal inná reikning 0101-26-054777 kt: 490695-2229.
  • Nauðsynlegt er að setja nafn hljómsveitarinnar í tilvísun þegar lagt er inn. 
  • Skráning telst ekki gild nema greiðsla hafi borist.
  • Demó sem send eru inn þurfa aðeins að standast lágmarkskröfur.
  • Ekki er dæmt út frá demóunum í keppninni sjálfri, þar er aðeins frammistaðan á kvöldunum tekin til greina.
  • Demó sem send eru inn munu birtast á soundcloud síðu Músíktilrauna og verða aðgengileg í gegnum heimasíðu Músíktilrauna. 

Skráningu lýkur á miðnætti mánudagskvöldið 13. mars.

 

Það verður að skrá alla meðlimi hljómsveitar

  • Ef um 1 meðlim er að ræða, þá fyllið bara út í reit Hljómsveitameðlimur 1.
  • Ef t.d. 4 eru í hljómsveit, þá verður að fylla út í Hljómsveitameðlimur 1 til 4.

ATH! Myndefni sem sent er með umsókn skal innihalda ljósmynd af hljómsveitinni sjálfri en ekki lógóum eða merkjum eða slíku.
Ljósmyndin skal vera í hárri upplausn (þó ekki stærri en 10 MB) í gif  jpg eða png.

Myndefnið birtist t.d. prentmiðlum og á netinu svo endilega sendið inn ljósmynd sem þið eruð sátt við sem kynningu á ykkur.

*Svæði sem þarf að fylla út í.

Um hljómsveit
50 til 100 orð (Hámark 100 orð)
Hljómsveitarmeðlimur 1 (tengiliður hljómsveitar)
ÞAÐ VERÐUR AÐ SKRÁ ALLA MEÐLIMI HLJÓMSVEITAR.
Vinsamlega skilið inn mynd í góðri upplausn. (Myndin verður notuð á vefinn og prent)
Files must be less than 2 MB.
Allowed file types: gif jpg png.
Files must be less than 2 MB.
Allowed file types: mp3 wav.
Files must be less than 2 MB.
Allowed file types: mp3 wav.
Tæknilegar upplýsingar (útfyllist af hljómsveit)